Skráningarfærsla handrits

JS 531 4to

Kvæðasafn ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn
Titill í handriti

Kvæðasafn (ævintýrakvæði, vikivakakvæði, kappakvæði)

Athugasemd

Með hendi Steingríms Thorsteinssons eru nokkur gömul kvæði úr AM 713 og 720 4to. Með hendi frá 18. öld er Barngælur og Katekismusvísur (gömul kvæði) og enn fremur Áradalsbragur Jóns lærða Guðmundssonar (sem einnig er hér í eftirriti síra Magnúsar Grímssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 296 blöð og seðlar.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Steingrímur Thorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Jóðmál, Són
Umfang: 3
Höfundur: Jensen, Helle
Titill: En Marialegende uden Maria,
Umfang: s. 272-277
Titill: Eiríks saga víðförla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Einar Gunnar Pétursson
Titill: , Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Umfang: XLVI
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn