Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 526 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ritgerðir eftir Grunnavíkur-Jón; Ísland, 1768-1775

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Status Daniæ Anno 1772
Aths.

Status Daniæ Anno 1772, þ.e. samtíningur að sögu Struensee og stjórnar hans

Efnisorð
2
Íslendingar á 17. og 18. öld
Titill í handriti

„Saga af Íslendingum einkum um lærða nokkra (á 17. og 18. öld, upphafsbrot)“

Efnisorð
3
Præparatio ad historiam Islandiæ
Titill í handriti

„Præparatoria ad Historiam IsLand. præsentis seculi et inprimis at vitam Rationarii Regii … Skulonis Magnæi“

Aths.

Allt á íslensku, mest á lausum blöðum. Aftan við liggur fréttaseðill til Íslands þ.e. útlendar fréttir 1767-1768

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 216 skrifuð blöð og seðlar.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1768-1775.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón HelgasonJón Ólafsson frá Grunnavík, Safn Fræðafjelagsins um Ísland og íslendinga1926; V
Jón Jónsson AðilsDagrenning: Fimm alþýðuerindi1910; s. [6], 151
Jón Jónsson AðilsSkúli Magnússon landfógetis. 289
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »