Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 512 e 4to

Skoða myndir

Uppskriftir Jóns Sigurðssonar varðandi Tyrkjaránið; Danmörk, 1830-1880

Nafn
Þorleifur Magnússon 
Fæddur
1581 
Dáinn
1652 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10v)
Uppskriftir Jóns Sigurðssonar varðandi Tyrkjaránið
Titill í handriti

„Um þau sorglegu hrygðartíðindi, sem skeðu og til féllu í Vestmannaeyjum, frá þeim XVII. degi Julii til þess XIXda á þessu ári anno 1627 af morðlegri umgengni þeirra aumu blóðhunda, sem af Tyrkjans valdi sendir voru.“

Skrifaraklausa

„Rask Nr. 30 4to. í bók frá Holti í Önundafirði sem sr. Jón Ásgeirsson hefir átt. Saga þessi er þar með hönd sem sýnist vera síra Magnús Snæbjarnarsonar eða honum samtíða. NB. sama frásaga í kveri Ingimundar Grímssonar frá Miðhúsum á Reykjanesi, skr. c. 1790. 12 o.“

Vensl

Rask 30 4to.

Efnisorð
2(11r-11v)
Sendibréf
Aths.

Þetta er skrifað eptir bréfi Þorleifs Magnússonar, skrifað Anno 1627, þann 17. August.

3(12r-13v)
Sendibréf
Aths.

Af bréfi biskupsins Herra Odds Einarssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð (211 mm x 172 mm). Auð blöð: 14
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Skrifað með hendi Jóns Sigurðssonar á bl. 2r: „í kveri Ingim. b. v. sögu um séra Einar Sigurðarson, að hann hafi verið blindur, lagst á bæn og haft þá burt. N. B. sr. Einar + 1626, árinu fyrir.“
  • Skrifað með hendi Jóns Sigurðssonar á bl. 6v: „NB. um Guðrúnu, b.v. í kveri Ingim.“
  • Skrifað með hendi Jóns Sigurðssonar á bl. 10v: „NB. Í kveri Ingim Grímss. er b.v. „teiknum“, sem sáust á undan því að ránið varð.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1880.
Ferill
JS 512 4to hafði að geyma safn og minnisgreinir Jóns Sigurðssonar, lýtur einkum að ráni Tyrkja 1627 (enn fremur Spánverja 1615, ránsmönnum á Langanesi 1765 og í Færeyjum). Sumt í þessum böggli er frá Finni Magnússyni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 8. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »