Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 504 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fyrirlestrar Professors J. N. Madvig — Latnesk málfræði; Danmörk, 1835

Nafn
Madvig, Johan Nicolai 
Fæddur
7. ágúst 1804 
Dáinn
12. desember 1886 
Starf
Klassisk filolog; Politiker 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Guðjónsson 
Fæddur
7. apríl 1877 
Dáinn
23. febrúar 1942 
Starf
Bókbindari á Landsbókasafni 1908-1942 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-120v)
Fyrirlestrar Professors J. N. MadvigLatnesk málfræði
1.1(1r-12v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„1. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.2(13r-24v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„2. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.3(25r-36v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„3. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.4(37r-48v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„4. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.5(49r-60v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„5. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.6(61r-74v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„6. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.7(75r-86v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„7. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.8(87r-98v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„8. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.9(99r-110v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„9. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

1.10(111r-115v)
Latinsk Grammatik.
Titill í handriti

„10. Latinsk Grammatik af Professor Madvig 1835.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 120 + i blöð (228 mm x 176 mm). Auð blöð: 12, 13v, 24, 25v, 36, 37v, 48, 49v, 60, 61v, 74, 75v, 86, 87v, 98, 99v, 110, 111v, 116-120.
Ástand
  • Rifið burt á ytri helmingi eða hornum blaðs: 12, 42, 46, 51, 55, 75-77, 92 og 102.
  • Rifur á ytri helming blaðs: 19, 32, 35, 41-42, 46, 48, 79, 98 og 102.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 187 mm x 115 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Band

Skinn á kili, pergament á hornum.

Runólfur Guðjónsson batt á árunum 1908-1942.

Fylgigögn
Milli fremra saurblaðs 2v og blaðs 1r er fastur miði, líklega umbúðarmerking.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1835.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 2. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 1. júlí 2010: Bannað að mynda. Víða ritað inn að kili. Þröngt bundið.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonJón Sigurðsson1929-1933; I-V
« »