Skráningarfærsla handrits

JS 498 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Samtal Rögnvalds Ráðspakssonar og Skraffinns Auðunarsonar
Titill í handriti

Stutt ágrip af samtali þeirra Rögnvaldar Ráðspakssonar ... og Skraffinns Auðunnarsonar ... uppteiknað af P. B. S. á G. anno 1812

Efnisorð
2
Commentatio de jure ecclesiarum
Titill í handriti

Upphaf þýðingar á Commentatio de jure ecclesiarum (Kh. 1884)

Athugasemd

Með hendi Jóns Konráðssonar

Efnisorð
3
Fréttir
Titill í handriti

Fréttablað frá Vesturlandi … 1835

Athugasemd

Með hendi Boga Benediktssonar

Efnisorð
4
Heiðanöfn og önnur örnefni vestanlands
Athugasemd

Með hendi frá 18. öld, eftirrit liggur með frá 19. öld

Efnisorð
5
Vísítasíubók
Athugasemd

1781

Efnisorð
6
Handritaskrá
Athugasemd

Líklega handrit síra Gísla Jónssonar í Stærra-Árskógi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 64 blöð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Konráðsson

Bogi Benediktsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19 öld.
Ferill
Jón Sigurðsson hefur fengið 5 frá Þorvarði hreppstjóra Ólafssyni á Kalastöðum (1865).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 9. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn