Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 497 4to

Skoða myndir

Ýmsar minnisgreinir; Danmörk, ca. 1860-1875.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Pálsson 
Fæddur
24. apríl 1795 
Dáinn
28. júlí 1840 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1(1r-115v)
Ýmsar minnisgreinir
Titill í handriti

„Alþingi, alþingisstaðir, goðorð“

Enginn titill
1.1(19r-20v)
Kort underretning om Althinget
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blöð (30-325 mm x 173-200 mm). Auð blöð:1v, 2, 4v-7v, 9v-12v, 16v, 18v, 21v, 22, 23v, 24-25, 26v-41v, 42, 43v, 44, 45v, 46, 47v-49v, 50, 51v-54v, 55, 56v-57v, 58, 59v-60v, 61, 62v-67v, 68, 69v, 70v-81v, 82, 83v-88v, 89, 90v-96v, 97, 98v-101v, 102, 103v, 105, 106v-108v, 109, 110v-114v, 115-116.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur; Skrifarar:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Jóhann Pásson.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1860-1875.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »