Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 488 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1900

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pétursson 
Fæddur
3. október 1808 
Dáinn
15. maí 1891 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson 
Fæddur
1725 
Dáinn
13. október 1798 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Eiríksson 
Fæddur
25. mars 1804 
Dáinn
1. apríl 1837 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Extract af kristinrétti forna og nýja
Notaskrá

Byskupasögur bindi I s. IX

Efnisorð

2
Sermon um kristinrétti
Höfundur
Efnisorð

3
Sermon um kristinrétti
Aths.

Um sama efni

Efnisorð

4
Skattgjald embættismanna
Titill í handriti

„Velmente Tanker til en god Ven I Anl. af det Höylovlige Cammer Collegii Skrivelse til Amtm. Stephensen, 7. Novbr. 1767“

Efnisorð

5
Um skattfrelsi embættismanna
Efnisorð

6
Réttarbætur
Titill í handriti

„Notæ yfir réttarbæturnar“

Efnisorð

7
Synodalia
Titill í handriti

„Extract af Synodalibus 1629-1829“

Efnisorð

7
Alþingissamþykktir
Titill í handriti

„Extract af Alþingissamþyktum frá 1402 til 1800“

Efnisorð
8
Biskupa-, hirðstjóra- og lögmannatal
Aths.

Lögmannatal, hirðstjóra, biskupa o.fl.Þþar með búðaskipun á Alþingi (ca. 1700)

Allt þetta (1-8) með hendi Stefáns Eiríkssonar

Efnisorð

9
Tilskipanir
Titill í handriti

„Registur yfir tilskipanir … 1740 til 1840“

Aths.

Úr kirkjusögu Péturs biskups Péturssonar

Efnisorð
10
Landkommissiónin (Árna Magnússonar og Páls Vídalíns), minnisgreinar
Aths.

Minnisgreinir um Land-Commiss[ionina] 1702, (Árna Magnússon og Pál Vídalín), skrifað um 1800-1820

Efnisorð
11
Gagndagar
Titill í handriti

„Innföll vid gegnumlestur mag. Bjarna Jónssonar Gagndaga“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og (mest) 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 08. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón HalldórssonBiskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í HítardalI: s. IX
« »