Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 446 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kort Behandling over Islands Opkomst; Ísland, 1700-1900

Nafn
Erlendur Ólafsson 
Fæddur
18. ágúst 1706 
Dáinn
9. nóvember 1772 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli 
Fæddur
1621 
Dáinn
4. júní 1696 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska; Latína

Innihald

1
Kort Behandling over Islands Opkomst
Titill í handriti

„Kort Behandling over Islands Opkomst“

Vensl

Handrit þetta var upphaflega í: JS 83 fol.

Aths.

1771, ehdr.

Notaskrá

Landafræðisaga Íslands bindi II, s. 124 og bindi III, s. 33 og 197

Tungumál textans

Danska

Efnisorð
2
Consignatio instituti
Titill í handriti

„Consignatio Instituti seu Rationes Eorum quæ…in Patria mea…efficere statui“

Aths.

1647 (eftirrit)

Tungumál textans

Latína

Efnisorð
3
Mínar hugleiðingar um ýmislegt Íslands hagsæld viðkomandi
Titill í handriti

„Mínar Hugleidingar umm ymeslegt Islands hagsælld vidkomande“

Aths.

1834, ehdr.

Efnisorð
4
Lýsing á Gullbringusýslu og Viðeyjarklaustri
Aths.

brot á dönsku með hendi Hannesar Finnssonar og (eitt blað, upphaf) eftir Vigfús Jónsson (sama ritg. á ísl.)

Tungumál textans

Danska (aðal); Íslenska

5
Skarðsárannáll
Titill í handriti

„Ex Annalis Björns á Skardsaa um Hondlanena á Islande“

Aths.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (213 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Erlendur Ólafsson

Bogi Benediktsson

Hannes Finnsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Handritið var upphaflega í JS. 83 fol.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »