Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 438 4to

Kormáks saga ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

(1r-60v)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kormáks saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki. Í vatnsmerkjum má greina ártalið 1806/1809

Blaðfjöldi
ii + 60 + ii blöð (204 mm x 163 mm)
Tölusetning blaða
Kver (fjögurra blaða) handritsins eru tölumerkt sömu tölu á fyrstu r-síðu og á síðustu v-síðu hvers kvers. Aftasta v-síða kvers 6 er þó merkt 7 og því hækkar kveranúmerið um 1 eftir það.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spjaldblöð hafa losnað frá spjöldum. Á fremra saurblaði 1r, 2r og á aftara saurblaði 1v, 2v og innan á aftara spjaldi er bókhaldstexti á dönsku er m.a. varðar Munkaþverárklaustur. Á fremra saurblaði 1v er minnislisti, útstrikaður. Tættur úr bandi með að því er virðist bókhaldstexta á dönsku er í umslagi festu á innri síðu aftara spjalds.

Lítils háttar viðbætur á spássíum hér og hvar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Ferill

Eigandi handrits: [Hallgrímur Scheving]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 28. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kormáks saga

Lýsigögn