Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 434 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1700-1899

Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-37v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Hér hefst saga Gull-Þóriss - al. Þorskfirðinga saga“

Aths.

Ofan við titil: Ex membrana in 4to no. 561 B. P.1

Spássíugreinar með ýmsum höndum

2(38r-43v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Vafspjara-Grímur, Vöfflu-Gunnar, Óttar og Þorsteinn Kinnarsson skyldu utan fara ... “

Aths.

Viðbætir við Gull-Þóris sögu

Spássíugreinar með annarri hendi

Án titils

3(44r-51v)
Skálda saga
Titill í handriti

„Þáttur af skáldum Haraldar hárfagra al. Skáldasaga Haralds hárfagra“

Skrifaraklausa

„Exaratum juxta exemplar chartaceum in 4to in A. Magnæi Biblioth. num. 307 (51v)“

Efnisorð
4(52r-54v)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

„Frá Þórði hast og Bárði birtu“

5(56r-57v)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

„Þáttur frá Sigurði kóngi slefu syni GunnhildargAftan við m.a.h.: Confer sögu af Þórði hreðu, kap. 2 impr. og Heimskringlu Snorra Sturlusonar, Haraldi gráfeld kap. 14“

6(58r-64v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Af Einari Sokkasyni eður Grænlendinga þáttur“

7(64v-67r)
Styrbjarnar þáttur Svíakappa
Titill í handriti

„Hér hefur þátt af Styrbirni Svíakappa“

Aths.

Spássíugreinar

8(68r-73v)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur frá Rauðúlfi og sonum hans“

9(74r-82v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Eigli Síðu-Hallssyni ritaður eftir c.ch. no. 518 í 4to“

10(82v-86v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Gull-Ásu-Þórði ritaður eftir c.ch. no. 518 í 4to“

11(87r-108r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Brodd-Helga saga e[ða] Vopnfirðinga saga“

Aths.

Spássíugreinar með ýmsum höndum

12(109r-115r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Af Þorsteini stangarhögg“

Skrifaraklausa

„Skrifuð að Skálholti 11. janúarii 1805 (115r)“

Aths.

Spássíugreinar með annarri hendi

13(116r-124v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Saga af Þorsteini hvíta“

Skrifaraklausa

„[... S]kálholti 14. janúarii 1805 (“

Aths.

Spássíugreinar með annarri hendi

Fyllt er upp í texta með hendi Páls Pálssonar stúdents á blaði 124

14(125r-139r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni“

Aths.

Spássíugreinar

15(141r-146v)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

„Af Halldóri Snorrasyni“

Skrifaraklausa

„Um Haldór Snorrason er og nokkuð í Sögu Ólafs konungs Tryggvasonar“

Aths.

Halldórs þáttur hinn síðari

Spássíugreinar með annarri hendi

16(147r-149r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

„Af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illhuga, Íslendingum“

Aths.

Spássíugreinar með annarri hendi

17(149v-150v)
Fiskimanns þáttur
Titill í handriti

„LXXIX kap. Það var á einu sumri þá er Haraldur konungur fór með skipaliði einn dag fyrir land fram ...“

Aths.

Án titils

18(151r-153v)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðingi“

19(155r-163v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

„Saga Gunnars Þiðrandabana“

Aths.

Til hliðar við titil: Kallast í Laxdæla sögu, Njarðvíkingasaga

Spássíugreinar með annarri hendi

20(164r-171r)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Sneglu- eður Grautar-Halla eftir exemplari prófessors A. Magnússonar“

Aths.

Spássíugreinar með annarri hendi

21(172r-183v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Vallna-Ljóts saga“

Aths.

Spássíugreinar með annarri hendi

22(184r-194r)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttur af Hreiðari heimska“

23(194v-202v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

„Þáttur af Rafni Sighvatssyni íslenska“

24(202v-208r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“

25(208r-212v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

„Þáttur af Auðuni íslenska“

26(212v-215v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Stúf syni Þórðar kattar“

Aths.

Stúfs þáttur hinn meiri

27(215v-216v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini forvitna“

28(218r-219v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini Austfirðing“

Aths.

Spássíugreinar

29(220r-221r)
Þáttur af Þorgilsi skarða Gunnlaugssyni
Titill í handriti

„Þáttur af Þorgilsi skarða Gunnlaugssyni“

Upphaf

Maður er nefndur Þorgils Gunnlaugsson, hann var húskarl Erlendar bónda á Munkaþverá ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 221 + i blöð (197-206 mm x 154-164 mm) Auð blöð: blað 18v autt vegna eyðu í sögunni, 55, 67v, 108v, 115v, 139v, 140, 154, 171v. 217, og 221v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-74 (1r-37v), 1-26 (74r-86v), 1-43 (87r-108r)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er samsett en þar sem sama hönd er á fleiri en einum hluta var því ekki skipt

Fremri saurblað 2r-3r titill og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Fylgigögn

1 fastur seðill

1 laus seðill

1 fastur seðill er á milli blaða 104-105, 1 laus seðill liggur aftast í handriti, á honum eru orð og orðasambönd úr Laxdæla sögu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Ferill

Eigandi handrits: [Hallgrímur Scheving]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. október 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »