Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 422 4to

Skoða myndir

Eldgos; Ísland, 1700-1899

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1570 
Dáinn
8. júní 1655 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Salómonsson 
Dáinn
1697 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Eyjólfsson 
Dáinn
1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorvarðsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
2. ágúst 1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Halldórsson 
Fæddur
1637 
Dáinn
1721 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Þórðarson 
Fæddur
2. maí 1675 
Dáinn
4. nóvember 1697 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorleifsson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1738 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Gunnarsson 
Fæddur
1691 
Dáinn
1730 
Starf
Klausturhaldari; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Þorleifsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
1759 
Starf
Prófastur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bendix Thorsteinsson 
Fæddur
12. júlí 1688 
Dáinn
1733 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sæmundsson 
Fæddur
1682 
Dáinn
14. febrúar 1733 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Hálfdanarson 
Fæddur
1695 
Dáinn
17. mars 1753 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1709 
Dáinn
28. júní 1770 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Vigfússon 
Fæddur
1. júlí 1732 
Dáinn
1. september 1766 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
1712 
Dáinn
23. nóvember 1788 
Starf
Rektor; Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Ólafsson 
Fæddur
31. júlí 1732 
Dáinn
8. mars 1810 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Halldórsson 
Fæddur
1725 
Dáinn
8. október 1805 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Austmann 
Fæddur
7. október 1809 
Dáinn
6. september 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Erlendsson 
Fæddur
5. febrúar 1818 
Dáinn
21. desember 1855 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lindsay, Lauder 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-449r)
Eldgos
Aths.

Safn af skýrslum um eldgos 1580-1860, 16 hefti með "Oversigt over de islandske Beretninger om Vulkanudbrud" eftir JS. framan við ; margt skýrslanna er í eftirriti JS úr ýmsum handritum . Nafngreindir skýrsluhöfundar eru : Oddur Einarsson biskup, Þorsteinn Magnússon sýslumaður, séra Jón Salómonsson, séra Oddur Eyjólfsson, séra Árni Þorvarðarson, séra Daði Halldórsson, Þorlákur Þórðarson (byskups), Þórður Þorleifsson og Erlendur Gunnarsson, séra Bjarni Þorleifsson á Kálfafelli, Benidikt Þorsteinsson lögmaður, séra Jón Sæmundsson í Reykjahlíð, Einar Hálfdanarson, Jón Sigurðsson lögsagnari, séra Jón Guðmundsson í Sólheimaþingum, séra Sveinn Vigfússon, Einar Jónsson rektor, séra Jón Steingrímsson, Sigurður Ólafsson, séra Sveinn Halldórsson, Sveinn Pálsson læknir, séra Jón Austmann, Oddur Erlendsson á Þúfu. Hér liggja og nokkurar skýrslur embættismanna og fáein prentuð rit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
450 blöð(170-215 mm x 105-175 mm). Auð blöð: 12, 16, 27, 37, 46, 52, 56, 57, 64, 69, 75-76, 96, 109-110, 116, 144, 158, 164, 168, 180, 198, 217-219, 225, 241, 243, 247, 285-286, 289, 322, 325, 332-336, 341-342, 349, 357, 361, 365, 367-369, 374, 376, 378, 380-381, 388-389, 392, 420, 422 og 450, auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Myndir á blaðsíðum 416r og 417r.

Bókahnútar á blaðsíðum 157r331r.

Kort af eldfjallasvæðinu sunnanlands á blaðsíðu 272r og 449r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með er talið prentað eintak af Eruption of Kötlugjá 1870 eftir Lauder Lindsay.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1899
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 12. janúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 19. janúar 2011.

Myndað í janúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »