Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 421 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ritgerðir um eldgos; Ísland, 1804-1810

Nafn
Þorsteinn Halldórsson 
Fæddur
12. september 1739 
Dáinn
5. janúar 1818 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1570 
Dáinn
8. júní 1655 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Salómonsson 
Dáinn
1697 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Gunnarsson 
Fæddur
1691 
Dáinn
1730 
Starf
Klausturhaldari; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorleifsson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1738 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Stefánsson 
Fæddur
1698 
Dáinn
1765 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
10. nóvember 1718 
Dáinn
17. september 1780 
Starf
Alþingisskrifari 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 blaðsíður + 51 blað (204 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1804-1810.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 23. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Innihald

Hluti I ~ JS 421 4to I. hluti
1
Eldgos
Titill í handriti

„Annáll um eldsbrot og vatnashlaup úr Mýrdalsjökli og Kötlugjá“

2
Heklugos
Titill í handriti

„Um Heklugos“

Aths.

Ásamt þýðingum hans á ritgerð Hannesar Finnssonarum Heklugos

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
96 blaðsíður (null mm x null mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Þorsteinn Halldórsson

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Hluti II ~ JS 421 4to II. hluti
1
Virðingargerð og dánarbú
Aths.

Virðingargerð og skipti á dánarbúi Sigurðar landsþingsskrifara Sigurðssonar á Hlíðarenda

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
51 blöð (null mm x null mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Þorsteinn Halldórsson

Uppruni og ferill

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Sömu rit sem við JS. 420, 4to
« »