Skráningarfærsla handrits
JS 418 4to
Skoða myndirDe islandske Vulkaner Eldrit Jónasar Hallgrímssonar.; Danmörk, 1870
Nafn
Jónas Hallgrímsson
Fæddur
16. nóvember 1807
Dáinn
26. maí 1845
Starf
Skáld
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Nafn í handriti
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Nafn
Steenstrup, Johannes Japetus Smith
Fæddur
8. mars 1813
Dáinn
20. júní 1897
Starf
Scientist
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska
Innihald
Höfundur
Vensl
Frumrit þess handrits er að finna í ÍB 11 fol.
Enginn titill
Enginn titill
Enginn titill
Enginn titill
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
140 + ii blöð (227 mm x 181 mm).
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-52 (1r-50v) og 1-31 (61r-76r).
Umbrot
Einn dálkur.
Leturflötur er 140-192 mm x 125-130 mm.
Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:
Jón Sigurðsson, sprettskrift, eiginhandarrit.
Band
Pappakápa.
Fylgigögn
- Á innaverða kápu er límdur miði, líklega umbúðarmerking. Á honum stendur ,,Eldrit Jónasar Hallgrímssonar".
- Á blað 83r er límdur miði með upplýsingum varðandi Keili.
Uppruni og ferill
Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1870. Frumrit er að finna í ÍB 11 fol.
Ferill
Jón Sigurðsson skrifaði handritið upp eftir frumriti í eigu Japetus Steenstrups.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 12. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 2003-2009; I-V |