Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 417 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Eldfjallaritgerð Halldórs sýslum. Jakobssonar; Danmörk, 1875

Nafn
Halldór Jakobsson 
Fæddur
2. júlí 1735 
Dáinn
9. september 1810 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ísleifur Einarsson 
Fæddur
1655 
Dáinn
30. mars 1720 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Eldfjallaritgerð Halldórs sýslum. Jakobssonar
Titill í handriti

„Quædam de Montibus ignivomis Islandiæ“

Vensl

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir: Rask 102 8vo

Aths.

Útdráttur úr riti Halldórs Jakobssonar (pr. í Kh. 1757)

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Oversigt over de isl. Vulk. Hist., Kh. 1882

2
Eyðijarðir í Skaftafellsþingi
Titill í handriti

„Um jarðir flestar af jökulhlaupum sandi og eldi og eyðilagðar í austari Skaftafellssýslu“

Vensl

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir: Rask 102 8vo

Sama ritgerð og er í: JS 414 4to

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 bls. (232 mm x 183 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk 1875.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenOversigt over de islandske Vulkaners Historie
« »