Skráningarfærsla handrits

JS 403 4to

Rímur, rímnatal og fleira ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lýsing á rímum í safni AM
Athugasemd

Blaðsíður 1-220 og 595-691.

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

2
Lýsing á kvæðum í safni AM
Athugasemd

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

Hér með liggur seðlaskrá með hendi Guðmundar Þorlákssonar cand. mag.

3
Rímnatal
Titill í handriti

Alphabet. registur yfir rímur

Athugasemd

112 rímnaflokkar.

Með hendi Jóns Sigurðssonar

Efnisorð
4
Útdrættir úr rímum
Athugasemd

Lýsing ýmissa rímna, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
5
Efnisyfirlit yfir Codex Wolfenbüttelensis
Athugasemd

Codex Wolfenbüttelensis, membr. sec. XVI

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
6
Sveinn Múksson
Titill í handriti

Fragment af rímum af Sveini Múkssyni

Upphaf

Rennur enn af Rögnis horni víðu …

Athugasemd

11. ríma. Fyrri ríman skrifuð eftir Autoris eginn handar riti 1802 og hin Sömuleiðis skr. um 1850.

Efnisorð
7
Skíði
Athugasemd

Tvö eintök skrifuð um 1760 og um 1860, hið síðara með hendi séra Ísleifs Einarssonar, með athugasemdum á seðlum með hendi Jóns Sigurðssonar og Rasmusar Rasks.

Efnisorð
8
Rímur af lífssögu forföðursins Nóa
Upphaf

Glapnast þeim, sem gamall er …

Athugasemd

13 rímur.

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir AM 103 8vo, með orðamun eftir öðrum handritum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
691 blaðsíður + 228 blöð + seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Band

Í handritaskrá er handritið skráð í tveimur hlutum a og b, en hefur nú verið sameinað í eina handritaöskju.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 566.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. september 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn