Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 403 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur, rímnatal og fleira; Ísland, 1700-1900

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Þorláksson 
Fæddur
22. apríl 1852 
Dáinn
2. apríl 1910 
Starf
Vísindamaður. Skrifaði upp mörg handrit á Handritadeild á árunum 1899-1906.; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ísleifur Einarsson 
Fæddur
24. ágúst 1833 
Dáinn
27. október 1895 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rask, Rasmus Kristian 
Fæddur
22. nóvember 1787 
Dáinn
14. nóvember 1832 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lýsing á rímum í safni AM
Aths.

Blaðsíður 1-220 og 595-691.

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

2
Lýsing á kvæðum í safni AM
Aths.

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

Hér með liggur seðlaskrá með hendi Guðmundar Þorlákssonar cand. mag.

Efnisorð
3
Rímnatal
Titill í handriti

„Alphabet. registur yfir rímur“

Aths.

112 rímnaflokkar.

Með hendi Jóns Sigurðssonar

4
Útdrættir úr rímum
Aths.

Lýsing ýmissa rímna, með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
5
Efnisyfirlit yfir Codex Wolfenbüttelensis
Aths.

Codex Wolfenbüttelensis, membr. sec. XVI

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
6
Sveinn Múksson
Titill í handriti

„Fragment af rímum af Sveini Múkssyni“

Upphaf

Rennur enn af Rögnis horni víðu …

Aths.

11. ríma. Fyrri ríman skrifuð eftir „Autoris eginn handar riti 1802“ og hin „Sömuleiðis skr. um 1850.“

Efnisorð
7
Skíði
Aths.

Tvö eintök skrifuð um 1760 og um 1860, hið síðara með hendi séra Ísleifs Einarssonar, með athugasemdum á seðlum með hendi Jóns Sigurðssonar og Rasmusar Rasks.

Efnisorð
8
Nói
Upphaf

Glapnast þeim, sem gamall er …

Aths.

13 rímur.

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir AM 103 8vo, með orðamun eftir öðrum handritum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
691 blaðsíður + 228 blöð + seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Band

Í handritaskrá er handritið skráð í tveimur hlutum a og b, en hefur nú verið sameinað í eina handritaöskju.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 566.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. september 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »