Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 401 XXI 4to

Skoða myndir

Kvæði Jóns Sigurðssonar lögsagnara.; Danmörk, 1830-1880

Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-21v)
Kvæði Jóns Sigurðssonar lögsagnara.
Titill í handriti

„Tímaríma“

Upphaf

Sé ég það, kvað syrpan verst ...

Gvendur var grönnum kendur ...

Kokin á mér kann svo vel ...

Nauðigr kvaðs þó rauði ...

Á illviðri argast veit ...

En hvað skulu húskar þeirra sókna ...

Forláttu af frómleik þín ...

Egill er enn í beygju ...

Þegar hann syngur þrjú í beit ...

Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blað. (131-210 mm x 106-173 mm). Auð blöð: öll versóblöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Band

Safn lausra blaða og miða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1880.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 20. september 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 23. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »