Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 401 I 4to

Skoða myndir

Kvæði Hallgríms Eldjárnssonar; Danmörk, 1830-1880

Nafn
Hallgrímur Eldjárnsson 
Fæddur
1. ágúst 1723 
Dáinn
12. apríl 1779 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-4v)
Kvæðasafn
Ábyrgð
Aths.

Seðlar með upphafslínum kvæði sr. Hallgríms og vísun Jóns Sigurðssonar í hvar þau er að finna. Einnig kvæði sem Jón hefur skráð upp í heild sinni.

1.1
Sumarheilsan
Titill í handriti

„Sumarheilsan“

Upphaf

Salve blóma sumarið rétta ...

1.2
Sumarkveðja
Titill í handriti

„Sumarkveðja“

Upphaf

Farvel sumarið fágaða blóma ...

1.3
Enginn titill
Upphaf

Illuga ýrur skella ...

1.4
Tröllaslagur
Titill í handriti

„Tröllaslagur“

Upphaf

Í landi þykir voru vaka ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (163-213 mm x 102-175 mm). Auð blöð: 1v, 2v, 3v, 4.
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, eiginhandarrit.

Band

Pappakápa.

Safn lausra blaða og miða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1880.
Ferill
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 10. september 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 18. febrúar 2010; Handritaskrá, 3. b.
« »