Skráningarfærsla handrits

JS 400 a 4to

Kvæðasafn og ritgerða ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Víðast með athugasemdum Jóns Sigurðssonar og tilvísunum hans í bókmenntaheimildir ásamt minnisgreinum Jóns.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Minnisgreinar
Athugasemd
Efnisorð
2
Kvæði
Athugasemd

Klófuglakvæði, Rútukvæði, Tröllakvæði. Með athugasemdum

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

3
Tilvitnun um reisuskrif
Titill í handriti

Árni Magnússon (frá Snóksdal eða Varmalæk) í reisuskrifi til China anno 1760

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Árna Þorvarðarsonar prests á Þingvöllum, með athugasemdum.

Með hendi Jóns Sigurðssonar.

5
Kvæði
Athugasemd

Tvær ræður með ljóðum; Vetrar- og sumarsæld; Vinakveðja Ingólfs Arnasonar til Jústísráðs Magnúsar Stephensens.

6
Gjenmæli til Prófessors Konráðs Gíslasonar
Efnisorð
7
Ritdómur á Friðþjófssögu
Ábyrgð
8
Elucidarius
Athugasemd

Benedikt Gröndal.

Hér liggur einnig bréf frá Benedikt til Jóns Sigurðssonar.

9
Breve fra en Nordmand i Kjöbenhavn
10
Kvæði
Athugasemd

Fornmannavísur; Ljónharður; Ljóðabálkar II-IV; Romanze; Stál; Um Sigvalda Jarl.

Að auki eru hér bréf og miðar frá Benedikt til Jóns.

11
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Benedikts Jónssonar í Bjarnanesi, með athugasemdum.

12
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Benedikts Magnússonar Bech frá Kvíabekk, með athugasemdum.

13
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Bjarna Gizurarsonar í Þingmúla, með athugasemdum.

Raunarella eða Hrakfallabálkur

14
Kvæði
Athugasemd

Kvæði Bjarna Thorarensens, með athugasemdum.

15
Kvæði
Athugasemd

Ófrið öld bruggar. Aldarsöngur og Öfugmæli. Með athugasemdum ásamt minnismiðum um Rímur af Flores og Leo.

16
Atli
Athugasemd

Autogr. Björn Halldórsson úr Atla.

Efnisorð
17
Minnismiðar um ævi og rit Björns á Skarðsá
Efnisorð
18
Viðurstyggðarríma
Upphaf

Skemmtu forðum skáldin fróð …

Athugasemd

Hér eru einnig kvæði með athugasemdum.

19
Ritgerð og kvæði
Athugasemd

Grein; Frelsi, menntun, framför og kvæðin Minni Íslands og Við afhjúpun Thorvaldsensmyndar.

20
Minnisgreinar og kvæði
Athugasemd

Athugasemdir um kvæði og verk Brynjólfs biskups.

21
Heitt elskaða móðir mín
Upphaf

Heitt elskaða móðir mín, af Minnislandi …

Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 564-566.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. ágúst 2019.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica
Umfang: 15
Titill: Iðunn (Nýr flokkur)
Umfang: II
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn