Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 399 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði úr kaþólskum sið og nýrri kvæði; Ísland, 1700-1900

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Bjarnarson 
Fæddur
19. júní 1840 
Dáinn
7. maí 1906 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallur Ögmundsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
5. nóvember 1822 
Dáinn
21. janúar 1904 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Gefandi; Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Daðason 
Fæddur
1606 
Dáinn
13. janúar 1676 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eysteinn Ásgrímsson 
Dáinn
1361 
Starf
Munkur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rósa
Upphaf

Faðir ok son á hæstum hæðum …

Aths.

133 erindi

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 67 blaðsíður.

Efnisorð
2
Ólafs vísur
Upphaf

Guð faðir ok son þann líf ok ljós …

Aths.

Eftir AM 713 4to.

Skrifað af Þorvaldi Bjarnarsyni. 2 blöð.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi II s. 437.

Efnisorð
3
Pétrs drapa
Upphaf

Orð sat(t) upphafsgjörðir …

Aths.

Eftir AM 621 4to.

Skrifað af Þorvaldi Bjarnarsyni. 14 blaðsíður.

Efnisorð
4
Guðsdrápa eða Gyðingsvísur
Upphaf

Aldýran bið ek óra …

Aths.

Eftir AM 757 4to.

Skrifað um miðja 19. öld. 2 blaðsíður.

Notaskrá

Finnur Jónsson: Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 597-599.

Efnisorð
5
Maríudrápa
Upphaf

Heil gleðis mildi móðir …

Aths.

Skrifað um miðja 19. öld. 7 blaðsíður.

Notaskrá

Finnur Jónsson: Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 496-505.

Efnisorð
6
Nikulásdrápa
Upphaf

Í nafni guðs vil ek upphaf efna …

Aths.

Skrifað af Jóni Þorkelssyni rektor um 1850. 41 blaðsíða + seðill með hendi Jóns Sigurðssonar.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi II s. 415-416.

Efnisorð
7
Nikulásdrápa
Upphaf

Í nafni guðs vil ek upphaf efna …

Aths.

Skrifað af séra Þorvaldi Bjarnasyni. 29 blaðsíður.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi II s. 415-416.

Efnisorð
8
Andreasvísur
Upphaf

Máría drottning, mild og blíð …

Aths.

Með rímnalagi.

Skrifað af séra Þorvaldi Bjarnasyni eftir AM 713 4to. 53 erindi. 8 blaðsíður.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi II s. 302.

Efnisorð
9
Dýrðardiktur
Upphaf

Faðir Guð í hæstum hæðum / helgast líf sem eilíft blífur …

Aths.

Eftirrit frá 18. öld. 30 blaðsíður.

Efnisorð
10
Englabrynja
Höfundur
Upphaf

Andlegur andi og herra …

Aths.

Skrifað um 1860. 17 erindi

Efnisorð
11
Gimsteinn
Upphaf

Heyr ilmanda hjartans yndi …

Aths.

Gimsteinn eða Krossdrápa Halls prests Ögmundssonar.

Þrjú eftirrit. Jón Sigurðsson eftir AM 622 4to, 63 blaðsíður. Þorvaldur Bjarnason, eftir AM 622 4to með latínskum marginalibus manuscripti, 38 blaðsíður, með miða framanvið með hendi J.S. Gimsteinn eignaður Br. Eysteini. 39 blaðsíður. Byrjun 19. aldar.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi I s. 288-289, 300.

Efnisorð
12
Helgramannadrápa
Upphaf

… mildings … um dyrnar þustu …

Aths.

Eftir AM 720 a 4to.

Skrifað af Þorvaldi Bjarnarsyni. 8 blaðsíður.

Notaskrá
Efnisorð
13
Lilja
Upphaf

Almáttugur Guð allra stétta …

Aths.

Skrifað á 18. öld. 34 blaðsíður.

Efnisorð
14
Máríuvísur
Upphaf

Mér gefi hljóð sá er heyrir …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni eftir AM 721 4to. 12 blaðsíður.

Notaskrá

Finnur Jónsson: Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 526-532.

Efnisorð
15
Máríuvers
Aths.

Vantar upphafsorðin.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni eftir AM 621 4to. 25 blaðsíður.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi I s. 157.

Efnisorð
16
Nikulásvísur
Upphaf

Nikulam skulum vé heiðra hér …

Aths.

Nikuláss vísur með appendix.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 2 blöð.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði, 1938 bindi II s. 402.

Efnisorð
17
Ólafs vísur helga
Upphaf

Herlegt fólk og hæverskar þjóðir …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 5 blaðsíður.

Efnisorð
18
Ólafs vísur helga
Upphaf

Mjöður af mærðar blandi …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 8 blaðsíður.

Efnisorð
19
Sankti Ólafs vísur
Upphaf

Herra Ólaf hjálpin Norðurlanda …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 13 blaðsíður + 3 seðlar.

Efnisorð
20
Pétursdiktur
Upphaf

Postulann skulum vér prísa leita …

Aths.

Eftir AM 721 12mo.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 6 blaðsíður.

Efnisorð
21
Pétrs drapa postola
Upphaf

Orð sat upphafs gjörðir …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni eftir AM 621 4to. 27 blaðsíður.

Notaskrá

Finnur Jónsson: Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 545-553

Efnisorð
22
Syndavísur
Upphaf

Máría drottning mild og skær …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 15 blaðsíður.

Efnisorð
23
Nikulásdrápa
Upphaf

Í nafni guðs vil ég upphaf efna …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni. 46 blaðsíður.

Efnisorð
24
Vitnisvísur af Maríu
Upphaf

Heyrðu til upphafs orða …

Aths.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni eftir AM 713 4to. 26 erindi. 12 blaðsíður

Notaskrá

Finnur Jónsson: Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 520-526.

Efnisorð
25
Maríugrátur
Upphaf

Orðin gef þú mjög til mærðar …

Aths.

Drápa af Máríugrát.

Skrifað af Jóni Sigurðssyni eftir AM 713 4to. 19 öld.

Notaskrá

Finnur Jónsson:Den norsk-islandske skjaldedigtning bindi BII s. 505-519

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Þekktir skrifarar:

Jón Sigurðsson

Þorvaldur Bjarnason

Jón Þorkelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 564.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. ágúst 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede
Íslenzk miðaldakvæði: Islandske digte fra senmiddelalderened. Jón Helgason1938; II
Den norsk-islandske skjaldedigtninged. Finnur JónssonBII: s. 597-599.
Íslenzk Fornkvæði: Islandske Folkeviser Bd I-VIII, ed. Jón Helgason1962-1981; X-XVII
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »