Skráningarfærsla handrits
JS 379 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Pennastríð út af skáldskap og trúarbrögðum; millum mikils og lítils manns á Íslandi; Ísland, 1825
Nafn
Magnús Stephensen
Fæddur
27. desember 1762
Dáinn
17. mars 1833
Starf
Dómstjóri
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði
Fæddur
28. ágúst 1759
Dáinn
4. september 1846
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Pennastríð út af skáldskap og trúarbrögðum; millum mikils og lítils manns á Íslandi
Höfundur
Aths.
þ.e. ritdeilur þeirra Magnúsar just. Stepensens og síra Jóns á Möðrufelli Jónssonar, mest um sálmabókina
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tililblað + 194 blaðsíður (205 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Skinnheft.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1825.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 23. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 01. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.