Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 371 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslenskt fornbréfasafn. Bréf Ögmundar og Gissurar biskups; Danmörk, ca. 1840-1877.

Nafn
Ögmundur Pálsson 
Fæddur
1475 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti ; Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gissur Einarsson 
Fæddur
1512 
Dáinn
14. mars 1548 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Diplomatarium Islandicum

Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

Íslenskt fornbréfasafn. Bréf Ögmundar og Gissurar biskups
Aths.

Íslenskt fornbréfasafn, 834-1600, 12 bindi, handritanúmer JS 362-373 4to.

Að mestu með hendi Jóns Sigurðssonar. Sum skjöl eru þó með öðrum höndum og fáein frá 18. öld.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (223 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd.

Band

Skinn á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með númeri handrits frá eldri umbúðarmerkingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1840-1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 560.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. maí 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Hallgrímur PéturssonHallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms PéturssonarI: s. 388
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 44-45, 47, 281, 575
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 75, 81
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiII-III passim
« »