Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 366 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslenskt fornbréfasafn 1400 - 1450; Danmörk, ca. 1840-1877.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Diplomatarium Islandicum

Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

Íslenskt fornbréfasafn 1400 - 1450
Aths.

Íslenskt fornbréfasafn, 834-1600, 12 bindi, handritanúmer JS 362-373 4to.

Að mestu með hendi Jóns Sigurðssonar. Sum skjöl eru þó með öðrum höndum og fáein frá 18. öld.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (223 mm x 176 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd.

Band

Skinn á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með númeri handrits frá eldri umbúðarmerkingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1840-1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 560.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. maí 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Hallgrímur PéturssonHallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms PéturssonarI: s. 388
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 44-45, 47, 281, 575
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrifs. 75, 81
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiII-III passim
« »