Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 364 4to

Skoða myndir

Íslenskt fornbréfasafn 1271-1300; Danmörk, ca. 1840-1877.

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þ. Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Stefánsson 
Fæddur
27. mars 1744 
Dáinn
24. maí 1798 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson ; Galdra-Einar 
Fæddur
1704 
Dáinn
1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Diplomatarium Islandicum

Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-540v)
Íslenskt fornbréfasafn 1271-1300
Enginn titill
1.1(69r-69v)
Sendibréf
Aths.

Sendibréf til Jóns Sigurðssonar, dagssett í Reykjavík 26. ágúst 1875.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 540 + ii blöð (211-357 mm x 166-212 mm). Auð blöð: 1v, 2v, 6, 9v, 10v, 11, 12v, 13v, 14v, 15v, 16v, 17-19, 21, 22v, 23, 25v, 26v, 27v, 28, 29v, 30v, 32v, 35v, 41v, 42, 44v, 45v, 46, 47v, 48v, 49v, 50v, 51v, 52v, 53, 54v, 55v, 56v, 58v, 59v, 63v, 64v, 67v, 68v, 71v, 74v, 75v, 76v, 77v, 80v, 84v, 85v, 88v, 89v, 90, 94v, 95, 96v, 98, 103v, 105v, 106v, 107, 108, 110v, 112-113, 117, 118v, 120r, 123v, 131v, 132, 139v, 141v, 143v, 152v, 153, 154v, 155v, 156v, 157, 158v, 159v, 160, 161v, 162, 165v, 169v, 171v, 174v, 175v, 176, 177v, 178v, 179, 180v, 181v, 182, 183v, 184v, 185, 186v, 187v, 188, 189v, 190v, 191, 192v, 193v, 194, 195v, 196v, 197, 198v, 199, 200v, 201v, 211, 212, 213v, 214v, 217v, 218v, 219v, 220, 226, 227v, 229v, 231v, 232v, 233v, 234v, 26v, 237v, 238v, 239v, 240v, 241v, 242v, 243v, 246r, 247r, 248v, 249v, 250v, 251v, 252v, 253v, 254v, 255v, 256v, 257v, 258v, 260v, 261v, 262r, 265v, 266, 267v, 269v, 271v, 276v, 281, 282v, 287v, 289v, 290v, 291v, 292r, 293v, 295v, 296v, 297v, 298r, 299v, 301v, 305v, 306v, 307v, 308v, 309-311, 312v, 313v, 314v, 315, 316v, 355, 391, 397v, 402v, 403, 404v, 409, 411v, 417v, 423v, 425, 470v, 471v, 472, 473v, 474v, 475v, 476v, 477v, 478r, 479r, 480v, 481v, 482v, 483v, 484v, 485, 486v, 487v, 488, 489v, 490v, 491v, 492, 494v, 495v, 496, 497v, 498, 499v, 519v, 520v, 521v, 522v, 523v, 524v, 525v, 526v, 527v, 528v, 529v, 530v, 531v, 532v, 536v og 537v.
Ástand
Á blaði 220r er að finna danskt tveggja skildinga frímerki.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 20-210 mm x 90-154 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Skreytingar

Pennaflúraðar fyrirsagnir og með stærra letri á bl. 392r, 396r, 410r, 421r og 434r .

Bókahnútur á bl. 440r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar allvíða með hendi Jóns Sigurðssonar.

Band

Skinn á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með númeri handrits frá eldri umbúðarmerkingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1840-1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir lagfærði skráningu fyrir myndatöku 8. september 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Hallgrímur PéturssonHallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms PéturssonarI: s. 388
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 44-45, 47, 281, 575
Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson: Ríkisréttindi Íslandss. 75, 81
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á ÍslandiII-III passim
« »