Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 333 4to

Skoða myndir

Specimen Islandiæ non barbaræ sive literatæ et cultioris; Ísland, 1865

Nafn
Jón Thorcillius 
Fæddur
1697 
Dáinn
5. maí 1759 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-144v)
Specimen Islandiæ non barbaræ sive literatæ et cultioris
Vensl

Eftirrit eftir GKS 2872 4to

Notaskrá

Tyrkjaránið, bls. 137, 317.

Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson: Ísland gagnvart öðrum ríkjum, bls. 82.

Einar Arnórsson: Réttarstaða Íslands, bls. 96.

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands I. bls. 203, 205, 217; II. bls. 3, 19, 58, 70, 143, 150, 162, 231, 275, 282, 285.

Ævisaga Jóns skólameistara Þorkelssonar (Thorkillius) , I. bls. 348, 359, 367.

Islandica X. Bls. iij.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 144 + ii blöð (225 mm x 175 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 190-200 mm x 115-123 mm.
  • Línufjöldi er 12-18.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.

Band

Band frá 1865-1960 (234 mm x 182 mm x 24 mm).

Pappaspjöld klædd gulum pappa. Skinn á kili og hornum. Gylling og rauður litur á kili.

Slitið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1865.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 13. -26. mars 2012 ; Örn Hrafnkelsson bætti við, 27. janúar 2010 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 5. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
„Tyrkjaránið á Íslandi“
Jón Þorkelsson, Einar Arnórsson„Ísland gagnvart öðrum ríkjum fram að siðaskiptum“, Andvari1910; s. 21-184
Einar ArnórssonRéttarstaða Íslands1913; s. xvi, 400 s. ; 21 sm.
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
Gísli OddssonAnnalium in Islandia farrago, Islandicaed. Halldór Hermansson1917; 10
« »