Skráningarfærsla handrits
JS 333 4to
Skoða myndirSpecimen Islandiæ non barbaræ sive literatæ et cultioris; Ísland, 1865
Nafn
Jón Thorcillius
Fæddur
1697
Dáinn
5. maí 1759
Starf
Rektor
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal
Fæddur
6. október 1826
Dáinn
2. ágúst 1907
Starf
Aðjunkt; Skáld
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi
Nafn
Örn Hrafnkelsson
Fæddur
11. október 1967
Starf
Forstöðumaður
Hlutverk
Skrásetjari
Innihald
Höfundur
Vensl
Eftirrit eftir GKS 2872 4to
Notaskrá
Tyrkjaránið, bls. 137, 317.
Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson: Ísland gagnvart öðrum ríkjum, bls. 82.
Einar Arnórsson: Réttarstaða Íslands, bls. 96.
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands I. bls. 203, 205, 217; II. bls. 3, 19, 58, 70, 143, 150, 162, 231, 275, 282, 285.
Ævisaga Jóns skólameistara Þorkelssonar (Thorkillius) , I. bls. 348, 359, 367.
Islandica X. Bls. iij.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 144 + ii blöð (225 mm x 175 mm).
Umbrot
- Eindálka.
- Leturflötur er 190-200 mm x 115-123 mm.
- Línufjöldi er 12-18.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Band frá 1865-1960 (234 mm x 182 mm x 24 mm).
Pappaspjöld klædd gulum pappa. Skinn á kili og hornum. Gylling og rauður litur á kili.Slitið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1865.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 13. -26. mars 2012 ; Örn Hrafnkelsson bætti við, 27. janúar 2010 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 5. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
„Tyrkjaránið á Íslandi“ | |||
Jón Þorkelsson, Einar Arnórsson | „Ísland gagnvart öðrum ríkjum fram að siðaskiptum“, Andvari | 1910; s. 21-184 | |
Einar Arnórsson | Réttarstaða Íslands | 1913; s. xvi, 400 s. ; 21 sm. | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Jón Þorkelsson | Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti | 1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli | |
Gísli Oddsson | Annalium in Islandia farrago, Islandica | ed. Halldór Hermansson | 1917; 10 |