Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 310 4to

Samtíningur ; Ísland, 1715-1836

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
32 blöð (margvíslegt brot). Auð blöð: 1v, 23-24 og 31v
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur

Band

Óinnbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1715-1836?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 22. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 3. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ JS 310 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Höfuðlausn
Titill í handriti

Höfuðlausn Egils. Formáli Björns á Skarðsá

Skrifaraklausa

B[jörn] J[óns]s[on]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
16 blöð (163 mm x 105 mm). Autt blað: 1v
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Einar Hálfdanarson prestur á Prestsbakka í Skaftafellssýslu]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Leiðréttingar á kvæðinu á spássíu, með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1715-1753?]

Hluti II ~ JS 310 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (17r-22v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Hellisvísur eður Hallmundarkviða með þessari frásögu fyrir framan

Athugasemd

Skýringar fylgja hverju erindi Hallmundarkviðu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (195 mm x 116 mm). Auð blöð: 23-24
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-12 (17r-22v)

Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Halldór Hjálmarsson konrektor á Hólum í Hjaltadal]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1765-1805?]

Hluti III ~ JS 310 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (25r-26v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Útskrift af (því ég hefi af) Merlínusspá með eigingjörðum inngangi og athugasemdum

Athugasemd

Brot af kvæðinu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (206 mm x 159 mm)
Umbrot
Hálf síða eindálka (25r).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Espólín sýslumaður á Frostastöðum í Skagafjarðarsýslu]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1836?]

Hluti IV ~ JS 310 4to IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (27r-32v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Merlínusspá

Athugasemd

Hluti af kvæðinu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (165 mm x 104 mm). Autt blað: 31v
Umbrot
Ein síða tvídálka (31v).
Ástand

Handritið samanstendur nú af lausri örk og lausum blöðum. För eftir saumþráð sýna að blöðin hafa verið brotin saman og er þá stærð þeirra 165 x 52 mm og þau þá 11. Blöðin liggja í samræmi við þetta brot og snýr því aftasta blaðið (blað 32) í rauninni öfugt, þ.e. v-síðan á að lesast fyrst

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Jakobsson sýslumaður á Espihóli í Eyjafjarðarsýslu]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760-1808?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Jóns Sigurðssonar
  • Safnmark
  • JS 310 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Höfuðlausn
  2. Hluti II

  3. Bergbúa þáttur
  4. Hluti III

  5. Merlínusspá
  6. Hluti IV

  7. Merlínusspá

Lýsigögn