Skráningarfærsla handrits
JS 301 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Söguþættir eftir Gísla Konráðsson; Ísland, 1860-1870
Nafn
Gunnlaugur Þorsteinsson
Fæddur
1601
Dáinn
10. júní 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Hans Jensson Wium
Fæddur
1715
Dáinn
30. apríl 1788
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður
Nafn
Árni Grímsson ; sjá Einar sterki Jónsson
Fæddur
1722
Dáinn
1764
Starf
Sakamaður; Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Einar Jónsson ; sterki ; Árni Grímsson
Fæddur
1722
Dáinn
1764
Starf
Sakamaður; Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Söguþáttur síra Gunnlaugs Þorsteinssonar í Vallholti og Eyjólfs
Höfundur
Notaskrá
Söguþættir s. 56, 115, 122
Huld bindi I s. 3
Huld bindi II s. 3
Huld bindi III s. 3
Huld bindi IV s. 3
Huld bindi V s. 3
Íslenzkir sagnaþættir (Þjóðólfs) bindi II s. 1
Íslenskir listamenn s. 11
Landfræðisaga Íslands bindi III s. 114
Jón Samsonarson: Sorgarljóð og gleðikvæði prestsins á Árskógsströnd
5
Söguþáttur Jens og Hans Wium
6
Söguþáttur Árna Grímssonar, er sig nefndi Einar Jónsson
8
Söguþáttur síra Þorvarðs Bárðarsonar
Höfundur
Notaskrá
9
Söguþáttur Halls Magnússonar og Þórðar á Strjúgi
11
Söguþáttur Hlíðar-Halldóru, Magnúsar prests og Ketils
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
168 blöð (210 mm x 170 mm). Blaðsíðutal sérstakt víðast við hvern þátt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1860-1870.
Ferill
Fyrsta bindi í þriggja binda safni.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 11. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Söguþættir | ed. Gísli Konráðsson | s. 56, 115, 122 | |
Gísli Konráðsson | Þáttur Tindala-Íma, Huld | 1935; 1: s. 1-16 | |
Gísli Konráðsson | Þáttur af Landa-Hrólfi, Huld | 1936; 2: s. 1-19 | |
Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkra | ed. Hannes Þorsteinsson | III: s. 3 | |
Íslenzkir sagnaþættir (Þjóðólfs) | II: s. 1 | ||
Matthías Þórðarson | Íslenskir listamenn | s. 11 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV | |
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, | ed. Jón Helgason | 1962-1981; 10-17 | |
Jón Samsonarson | „Sorgarljóð og gleðikvæði prestsins á Árskógsströnd“, Gripla | 1982; 5: s. 7-34 | |
Gísli Konráðsson | Þáttur af Jens og Hans Wium, Huld | 1935; 1: s. 149-196 | |
Gísli Konráðsson | Þáttur af Þorvarði presti Bárðarsyni og Eiríki, er kallaði sig "hinn góða", Huld | 1935; 1: s. 77-107 |