Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 283 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lögfestur; Ísland, 1870

Nafn
Þorsteinn Halldórsson 
Fæddur
12. september 1739 
Dáinn
5. janúar 1818 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Guðmundsson 
Fæddur
6. október 1837 
Dáinn
6. desember 1899 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lögfestur
Titill í handriti

„Lögfestur meðm. (jarða á landi í Rangárþingi)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
13 blaðsíður (225 mm x 181 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hendi ; Skrifari:

Friðrik Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1870
Ferill

Jón Sigðursson fékk handritið 1871 frá Friðriki bókbindara Guðmundssyni sem mun hafa skrifað það

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »