Skráningarfærsla handrits
JS 265 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðasafn; Ísland, 1860
Nafn
Sveinn Sölvason
Fæddur
6. september 1722
Dáinn
6. ágúst 1782
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Þorsteinn Jónsson
Fæddur
1735
Dáinn
10. ágúst 1800
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Högni Bárðarson
Fæddur
1700
Dáinn
1800
Starf
Kaupamaður; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Vigfús Jónsson ; Leirulækjar-Fúsi
Fæddur
1648
Dáinn
1728
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Ingjaldur Jónsson
Fæddur
15. apríl 1788
Dáinn
17. júlí 1844
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Þorlákur Þórarinsson
Fæddur
20. desember 1711
Dáinn
9. júlí 1773
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Jakob Sigurðsson
Fæddur
1727
Dáinn
1779
Starf
Skáld
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Magnús Ólafsson
Fæddur
1728
Dáinn
18. janúar 1800
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Ísleifur Einarsson
Fæddur
1655
Dáinn
30. mars 1720
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðasafn
Höfundur
Vensl
Eftirrit Ísleifs Einarssonar eftir handritinu JS 83 8vo.
Aths.
Hér eru og ýmis allgömul kvæði og rímur (ná hér aftur í 3. rímu) af Karli og Grími Svíakóngum og af Hjálmari Hárekssyni á Bjarmalandi
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
153 blöð (208 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1860.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 9. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.