Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 259 4to

Samtíningur ; Ísland, 1825

Titilsíða

Safn af smásögum, rímum og kvæðum ýmsra höfunda samantínt af Þórarni Sveinssyni 1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-12v)
Sneglu-Halla þáttur
Upphaf

1. Kapítuli. Það er upphaf þessarar sögu að Haraldur Sigurðarson réði fyrir Norvegi

2 (13r-24v)
Skíðaríma
Titill í handriti

Skíðaríma, kveðin af Sigurði fóstra skáldi Björns jórsalafara. Ríma þessi meinast að vera hin fyrsta sem undir þeim brag hefir verið kveðin á Íslandi

Athugasemd

203 erindi

Efnisorð
3 (24v-87v)
Sagan af kósakkanum Yarmakk
Titill í handriti

Sagan af kósakkanum Yarmakk

Athugasemd

Almúgabók

Efnisorð
4 (88r-115v)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Titill í handriti

Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu

Upphaf

Áður forðum skáldi skýr / skemmtun mjúka frömdu…

Niðurlag

… huldur kraka sáði.

Skrifaraklausa

Þessar rímur eru kveðnar af Hallgrími presti Péturssyni hérumbil 1650

Athugasemd

9 rímur

Efnisorð
5 (115v-117v)
Brútusar ræða við Cæsars dauða
Titill í handriti

Brútusar ræða við Cæsars dauða

Athugasemd

Almúgabók

Efnisorð
6 (117v-121v)
Smá-frásögur
Titill í handriti

Smá-frásögur

Athugasemd

Almúgabók

Efnisorð
7 (121v-122v)
Kvæði
Titill í handriti

Til Góu 1824

Upphaf

Úti er stríð þá enda fer

8 (122v-124v)
Frásaga um ljón
Titill í handriti

Frásaga um ljón

Athugasemd

Almúgabók

Efnisorð
9 (125r-155v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

Rímur af Hænsna-Þórir. Hvar af fimm hinar fyrstu eru, fyrir utan 2 1/2 síðustu erindin, kveðnar af sál. lögmanni Sveini Sölvasyni en sál. presturinn síra Jón Þorláksson hefur ort til enda (9)

Athugasemd

9 rímur, 5 rímur eftir Svein, 4 rímur eftir Jón

Efnisorð
10 (155v-155v)
Vísa
Upphaf

Silfurbjarma stafar strind

11 (156r-158r)
Ferjumennirnir
Höfundur
Titill í handriti

Ferjumennirnir eftir Vessel

Upphaf

Ég skal fara að byrja brag

Athugasemd

Kvæði

12 (158r-161v)
Emmuríma
Titill í handriti

Mannbæra píkan

Athugasemd

62 erindi

Efnisorð
13 (161v-166v)
Rímur af Hans og Pétri
Titill í handriti

Rímur af Hans og Pétri

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
14 (167r-173v)
"Kvæði"
Titill í handriti

Veðurviti

Upphaf

Ádrepu gaf mér Atli kall …

Lagboði

Hafur þurfti ekki að hu[g]sa um meir

15 (175r-213v)
Stellurímur
Titill í handriti

Stella í átta rímum af herra sýslumanni S[igurði] Péturssyni

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
16 (213r-216v)
"Draugamálin 1823"
Titill í handriti

Draugamálin 1823

Upphaf

Svona er nú sagan heil

Athugasemd

Kvæði

17 (217r)
"Mansöngur"
Titill í handriti

Mansöngur af S. Petersen

Upphaf

Fæ eg ekki að faðma þig

Athugasemd

Rímur

Efnisorð
18 (217r-217v)
"Píknaklögun"
Titill í handriti

Píknaklögun ort af síra J[óni] Þorlákssyni

Upphaf

Á, á, á, nú vil eg nokkuð fá

Athugasemd

Kvæði

19 (217v)
"Lukkuósk"
Titill í handriti

Lukkuósk til stúlku (bæti úr því næsta)

Upphaf

Fáðu heiður fríðust auðar tróða

Athugasemd

Kvæði

20 (218r-236v)
Rímur af Svoldar bardaga
Titill í handriti

Rímur af Svoldar bardaga af Sigurði Breiðfjörð árið 1824

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 237 + i blöð (205 mm x 167 mm). Auð blöð: 125v, 174, 237v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðusmerking: 3-248, 289-476, 249-288 (2r-237v)

Ástand
Handritið er rangt inn bundið, sbr. gamalt blaðsíðutal
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þórarinn Sveinsson

Skreytingar

Skreyttir ólitaðir stafir á stöku stað

Bókahnútur: 115v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaði 1v

Á blaði 237r er innskotsviðbót við 8. rímu með annarri hendi

Á aftara saurblaði 1v er kveðskapur með annarri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825
Ferill

Eigandi handrits: G.J. Austmann (aftara spjaldblað), Friðrik Eggertsson (aftara spjaldblað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 20. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 10. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn