Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 251 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Ólafur Egilsson 
Fæddur
1564 
Dáinn
1. mars 1639 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorvarðsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
2. ágúst 1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Finnsdóttir 
Fædd
25. júní 1816 
Dáin
6. janúar 1907 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrés Hákonarson 
Fæddur
1817 
Dáinn
11. mars 1897 
Starf
Skáld; Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Magnúsdóttir 
Fædd
1. september 1786 
Dáin
21. október 1862 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Özurarson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-65v)
Pontanus saga og DiocletianusSjö meistara saga
Titill í handriti

„Hér skrifast historía af þeim sjö vísu meisturum og Pontiano keisara, einnin hans syni Diocletiano …“

Efnisorð
2(65v-75r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Sagan af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu“

3(75v-89v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli“

4(90r-104r)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

„Reisuregistur síra Ólafs Egger[t]ssonar. Þess hertekna fanga úr Vestmannaeyjum. Á því ári 1618, þann 16. júlí er hann segist fluttur hafa verið útí Afrika.“

Aths.

Ólafur er Egilsson

Efnisorð
5(104v)
Kvæði
Upphaf

Ykkur sem fyrir löngu var veitt …

Skrifaraklausa

„J.Þs.“

Aths.

Án titils.

6(105r-110v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Eitt ævintýr eður frásaga af fjórum kaupmönnum“

Efnisorð
7(111r-116v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Eitt skemmtið ævintýr af tveimur húsfreyjum“

Efnisorð
8(117r-119r)
Ævintýri
Titill í handriti

„Þriðja ævintýrskvæði“

Upphaf

Firðum bæði og falda ungri gefni …

9(119r-120v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Fjórða ævintýrskvæði“

Upphaf

Sagnameistara sérleg mennt …

10(121r-122v)
Múks ævintýr
Titill í handriti

„Múks ævintýr“

Upphaf

Í Róm bjó ríkur greifi …

Efnisorð
11(122v-126v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

„Ævintýr af Eiríki víðförla“

Efnisorð
11.1(126v)
Vísa
Upphaf

Víða Eiríkur framdi för …

12(127r-146r)
Maríu saga
Titill í handriti

„Hér skrifast Maríu saga sem og einnin um barndóminn herrans Christi …“

Efnisorð
13(146v-146v)
Eylandsrímur
Titill í handriti

„Hér byrjast nýja Englan[d]s rímur“

Aths.

Einungis upphaf 1. rímu.

Efnisorð
14(147r-168r)
Stjörnuspeki og náttúrufræði
Titill í handriti

„Heimskringlunnar hegðunarblómstur“

15(168v-178r)
Landafræði
Titill í handriti

„Heimskringlunnar landablómstur“

Efnisorð
16(178r-178v)
Landafræði, stjörnufræði og alfræði
Titill í handriti

„Undir hvörju himins teikni hvört kóngsríki eða land er liggjandi“

17(179r-179r)
Alfræði
Titill í handriti

„Hvörnin vídd landa og sjávar mælist“

Efnisorð
18(179r-179v)
Alfræði
Titill í handriti

„Pólíhæð þeirra nafnkunnustu staða og hafna við sjóinn“

Efnisorð
19(179v-186v)
Annálar
Titill í handriti

„Á sex dögum skapaði Guð himin og jörð og allar skepnur en hvíldist á þeim sjöunda degi “

Aths.

Niðurlag vantar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 186 + i blöð (193 mm x 149 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-128 (1r-64v).

Ástand

Vantar aftan af handritinu.

Gömul viðgerð hylur griporð á stöku stað.

Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Skreytingar

Bókahnútur: 126v.

Band

Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Eigandi handritsins: Ragnheiður Finnsdóttir á Hvilft á handritið 1855 og þá er það innbundið af Andrési Hákonarsyni á Hóli (fremra saurblað 1r), Ragnheiður Magnúsdóttir 1869 (aftara saurblað 1v)

Jón Sigurðsson fékk handritið frá Magnúsi Özurarsyni, 25. janúar 1870.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 20. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 17. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

165 spóla neg 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »