Skráningarfærsla handrits
JS 238 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1780
Innihald
Fitjaannáll
„Annálar Odds Eiríkssonar“
Afmælisrit til Dr. Kr. Kålunds s. 104
Beilage zum Jahresbericht des Realgymnasiums zu Landeshut bindi I. hluti s. 17
Oddur Sigurðsson lögmaður s. 34
Árferði á Íslandi s. Passim
>Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi1882-1898 bindi I s. 234, 236
Landfræðisaga Íslands bindi II s. 30, 123, 135, 274, 281, 286
Landsskjálftar á Íslandi s. 29-31
Lýsing Íslands bindi I s. 30
Lýsing Íslands bindi II s. 362, 367, 505, 549
Annáll bókmenntafélagsins bindi II
Embættismannatal
Uppteiknan hirðstjóra á Íslandi, amtamanna og landfógeta.
Lýsing á handriti
Ein hönd ; Skrifari
Óþekktur skrifari.
Uppruni og ferill
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Finnur Jónsson | „Um víðferlis-sögu Eiríks Björnssonar“, Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 1914 | 1914; s. 107 | |
Beilage zum Jahresbericht des Realgymnasiums zu Landeshut | I. hluti: s. 17 | ||
Jón Jónsson Aðils | Oddur Sigurðsson lögmaður | s. 34 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Árferði á Íslandi | s. Passim | |
Þorvaldur Thoroddsen | Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898 | I: s. 234, 236 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 2003-2009; I-V | |
Þorvaldur Thoroddsen | Landskjálftar á Íslandi | s. 29-31 | |
Þorvaldur Thoroddsen | Lýsing Íslands | I: s. 30 | |
Annálar 1400-1800 | ed. Hannes Þorsteinsson | II |