Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 227 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal; Ísland, [1795-1837?]

Nafn
Sveinn Pétursson 
Fæddur
1772 
Dáinn
1837 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Jónsson Hjaltalín 
Fæddur
12. júlí 1782 
Dáinn
25. maí 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Operæ successivæ Jonæ Haltoris senioris. Earum pars prima continet vitas episcoporum Schalholtinorum. Primum pontificiorum per 495 annos deinde evangelicorum per 182 annos. (1r)

Hjáverk Jóns prófasts Halldórssonar eldra. Þeirra fyrsti þáttur, inniheldur Ævi biskupanna í Skálholti. Fyrst hinna pápisku um 495 ár. Síðan þeirra evangelisku um 182 ár. (2r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(3r-198r)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Prologus“

Aths.

Um Skálholtsbiskupa

Hluti af verkinu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 198 + ii blöð (217 mm x 157 mm). Auð blöð: 1v, 2v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking i-xix (3r-12r), 1-372 (12v-198r).

Handritið var blaðmerkt fyrir myndatöku.

Blaði 135 er ranglega merkt 136 og hefur það áhrif út handritið.

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

síra [Sveinn Pétursson] á Hofi í Álftafirði

Skreytingar

Tvær litskreyttar titilsíður (sú fyrri á latínu en sú síðari á íslensku), litur rauður: 1r, 2r

Bókahnútur: 2r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Spássíuathugasemdir á víð og dreif.
Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu (nýrra skinn á hornum).

Fylgigögn
Með handritinu liggja 3 blöð úr prentaðri íslenskri biblíu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1795-1837?]

Fyrra bindi biskupasagna síra Jóns Halldórssonar í Hítardal. Síðara bindið hefur safnmarkið JS 228 4to. Í handritaskrá er þess getið að nafn Odds Hjaltalín sé klórað á skjólblað síðara bindis aftast.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagfærði fyrir myndvinnslu, 18. janúar 2010 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 12. október 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 29. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »