Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 225 4to

Skoða myndir

Þjóstólfs saga hamramma; Ísland, 1871

Nafn
Þorleifur Arason Adeldahl 
Fæddur
1749 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-59r)
Þjóstólfs saga hamramma
Titill í handriti

„Saga af Þjóstólfi hamrama svarfdælskum“

Vensl

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir KBAdd. 376 4to.

Aths.

Framan við, undir titli, á blaði 1r: „Eftir afskrift B.U.H. í 4to frá 1770-1790 sem var keypt eftir Werlauff 1871. NB. Höndin er svipuð Guðmundi Helgasyni Ísfold. …“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 60 + i blöð (228 mm x 180 mm) Auð blöð: 1v, 20v, 59v og 60
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-57b (2r-59r), ætti að vera 1-58b en eitt blað gleymist í talningu

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1871?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir og lagfærði fyrir myndvinnslu 2. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. júní 2009 ; ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »