Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 211 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kirkjurit.; Ísland, 1775

Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Þorgeirsson 
Fæddur
22. ágúst 1711 
Dáinn
25. mars 1789 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Teitsson 
Fæddur
8. ágúst 1716 
Dáinn
16. nóvember 1781 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Um tíundargjörð
Efnisorð
2
Ritgerð um leigukúgildi
Aths.

Eftir sama?

Efnisorð
3
Bergþórsstatúta
Titill í handriti

„Bergþórs-statúta með Vindiciis… Jóns Árnas[onar]“

Efnisorð
4
Anatome Bergthoriana
Titill í handriti

„Anatome Bergthoriana“

Efnisorð
5
Um kristinrétt
Efnisorð
6
Konungatal 1247-1747
Efnisorð
7
Ritgerð um aukaverk presta

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
203 blöð (212 mm x 164 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ;Skrifarar:

Jón Teitsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1775.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 6. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »