Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 198 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra Edda; Ísland, 1780

Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Gunnlaugsson 
Fæddur
1688 
Dáinn
10. júlí 1784 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson yngri 
Fæddur
1738 
Dáinn
1. ágúst 1775 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson eldri 
Fæddur
25. júní 1731 
Dáinn
18. júní 1811 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Werlauff, Erich Christian 
Fæddur
2. júlí 1781 
Dáinn
5. júní 1871 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Fræðimaður; Listamaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Snorra Edda
Aths.

Með formála Guðmundar Andréssonar, eftirmála Eggerts Ólafssonar og Edduvísum Ólafs Gunnarssonar í Svefneyjum. Talið með hendi Jóns Ólafssonar í Svefneyjum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
28 + 233 + 26 blaðsíður (225 mm x 171 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Jón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Ferill

Samkvæmt álímdum miða framan á hefur Jón Ólafsson eldri, frá Svefneyjum, gerið Werlauff handritið 1811.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 6. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »