Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 181 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ýmis rit og bréf; Ísland, 1700-1800

Nafn
Luther, Martin 
Fæddur
1. nóvember 1483 
Dáinn
8. febrúar 1546 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Clausson, C. 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bastholm, Christian 
Fæddur
2. nóvember 1740 
Dáinn
25. janúar 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Bjarnason 
Fæddur
1719 
Dáinn
8. mars 1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Eiríksson 
Fæddur
25. mars 1804 
Dáinn
1. apríl 1837 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Catalogus et pretium medicamentorum
Titill í handriti

„Catalogus et Pretium Medicamentorum… 1818“

2
Tímatal
Titill í handriti

„Stöðugt og ævarandi tímatal“

3
Rétt katekisationsaðferð
Titill í handriti

„Rétt Katekisations aðferð“

Efnisorð
4
Fingrarím
Titill í handriti

„Kompendium Dactilismi“

5
Barnalærdómsbók
Titill í handriti

„Dr. M. Luthers catechismus… útlagður… af C. Clausson sóknarpresti í Meirup“

Aths.

Íslensk þýðing.

6
Útskýring upprisu hinna dauðu
Titill í handriti

„Ritningu og skynsemi samkvæmt útskýringu yfir upprisu hinna dauðu… af magister Chr. Bastholm“

Efnisorð
7
Sendibréf
Aths.

Bréf nokkur ómerkt (útlend).

8
Um vefstól
Titill í handriti

„Um vefstól“

9
Lögmenn á Íslandi
Titill í handriti

„Lögmenn á Íslandi af biskupi Hannesi Finnsyni“

Efnisorð
10
Óðinsheiti
11
Fornkonungatal
Efnisorð
12
Vígðir prestar 1752-1829
Efnisorð
13
Ýmislegur samtíningur
Aths.

Ýmislegur samtíningur; þar í æviágrip séra Þorleifs Bjarnasonar í Reykholti.

Efnisorð
14
Predikun
Titill í handriti

„Anno 1749, dag 28. octobris… að Stöð… af sóknarprestinum Vigfúsi Jónssyni“

Efnisorð
15
Prestavígsluræður
Aths.

Prestavíglsuræður 1777, 1779, 1785, 1789 og fleiri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
188 blaðsíður (204 mm x 169 mm)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld og (mest) 19.öld.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Stefáns Einarssonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Hannes Þorsteinsson: Guðfræðingatals. 32, 160, 196, 213, 217, 228-9, 303
« »