Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 179 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Historia chronographica og rektorar Skálholts Dómkirkjuskóla; Ísland, 1720-1730

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
5. nóvember 1822 
Dáinn
21. janúar 1904 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Gefandi; Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skarðsárannálar
Titill í handriti

„Excerpta historia chronographia Islandica úr annálum Björns Jónssonar á Skarðsá “

2
Skólameistarar
Titill í handriti

„Stutt og einföld undirvísun um Skálholts Dómkirkjuskóla og hennar rektora“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
96 blöð (206 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari

Jón Þorkelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1720-1730.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 4. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
„Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags“VIII: s. 69
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
« »