Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 168 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Registur lögbókarinnar; Ísland, 1700

Nafn
Ólöf Einarsdóttir 
Fædd
1695 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Registur lögbókarinnar
Aths.

Registur lögbókarinnar, réttarbóta og konungsbréfa og alþingisdóma.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
430 blaðsíður (192 mm x 152 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bls. 106 skrifar Ólöf Einarsdóttir nafnið sitt nokkrum sinnum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 14. október 2016. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »