Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 164 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Prestastefnur, alþingisbækur og kristinréttur; Ísland, 1600-1800

Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Fæddur
1549 
Dáinn
23. desember 1621 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján III Danakonungur 
Fæddur
2. ágúst 1503 
Dáinn
5. janúar 1559 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthías Ásgeirsson 
Fæddur
15. júní 1809 
Dáinn
5. september 1859 
Starf
Bóndi; Sjómaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Synodalia
2
Alþingisbækur
Aths.

Brot.

Efnisorð
3
Kristinréttur hin nýi
4
Kirkjuskipan Kristjáns III
Aths.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
138 blöð (210 mm x 163 mm)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17. öld og 18. öld (mest).
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1854 frá Mattíasi Ásgeirssyni í Flatey.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »