Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 163 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lögfræði; Ísland, 1800

Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorláksson Staða-Árni 
Fæddur
1237 
Dáinn
10. apríl 1298 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gissur Einarsson 
Fæddur
1512 
Dáinn
14. mars 1548 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tíningur
Titill í handriti

„Tíningur úr Grágás og Járnsíðu.“

Efnisorð
1.1
Grágás
Aths.

Tíningur.

Efnisorð
1.2
Járnsíða
Aths.

Tíningur.

Efnisorð
2
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

„Sá endurnýjar og betrumbætti Kristinréttur“

Efnisorð
3
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

„Kristinréttur Árna biskups“

Efnisorð
4
Tíundarstatúta
Efnisorð
5
Kristinréttur hin forni
Titill í handriti

„Kristinréttur forni“

Efnisorð
6
Útdrættir úr kristinréttum
Aths.

Útdrættir úr kristinréttum norksum og dönskum og biskupastatútur.

Efnisorð
7
Fornir siðir
Titill í handriti

„Ágrip um forna siðu hér a landi“

Efnisorð
8
Samtíngur
Titill í handriti

„Nokkur synodalia, dómar og samtektir þeirra lútersku biskupa hér a landi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
1 + 116 blöð (212 mm x 165 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »