Skráningarfærsla handrits

JS 161 4to

Ýmis rit ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ritgerð um birkiskóga
Höfundur
Titill í handriti

Ritgerð um birkiskóga viðurhald, sáningu og plöntun á Íslandi.

Athugasemd

Með hendi Baldvins Einarssonar, 8 blöð.

Efnisorð
2
Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse
Titill í handriti

Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse udi Island.

Athugasemd

Með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli, 10 blöð.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
3
Uforgribelige anmærkninger
Titill í handriti

Uforgribelige anmærkninger angående den Islandske taxt og handels forordning, af 10. april. Anno 1702.

Athugasemd

Skrifað um 1764, 4 blöð.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
4
Discursus um öl
Titill í handriti

Discursus um öl og ölgerder.

Athugasemd

Úr E. O. Potologia Islandorum, eiginhandarrit Eggerts Ólafssonar, 26 blöð.

Tungumál textans
danska
Efnisorð
5
Lifnaðarreglur
Titill í handriti

Johann Gottlob Krügers diät eður lifnaðarreglur.

Athugasemd

Með hendi Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. 9. blöð.

6
Chirugia rationalis
Titill í handriti

Ex doct. Johannes Bohn chirugia rationali (um beinbrot) og ex hermanni Boerhaare aphorismis de cognoscendis et curandis morbis.

Athugasemd

Með sömu hendi, 7 blöð.

Tungumál textans
latína
7
Tala byggðra jarða
Titill í handriti

Tala byggðra jarða á Íslandi 1695. en kirkna og presta í tíð sáluga Jörgen Danielis

Athugasemd

Það er 1615, 2. blöð.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
66 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. og 18. öld.
Ferill

Úr safni Finns Magnússonar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn