Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 161 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ýmis rit; Ísland, 1700-1800

Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Einarsson 
Fæddur
2. ágúst 1801 
Dáinn
9. febrúar 1833 
Starf
Lögfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Krüger, Johann Gottlob 
Fæddur
15. júní 1715 
Dáinn
6. október 1759 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
5. desember 1724 
Dáinn
24. ágúst 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bohn, Johannes 
Fæddur
20. júlí 1640 
Dáinn
19. desember 1718 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jörgen Daniel 
Starf
 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ritgerð um birkiskóga
Höfundur
Titill í handriti

„Ritgerð um birkiskóga viðurhald, sáningu og plöntun á Íslandi.“

Aths.

Með hendi Baldvins Einarssonar, 8 blöð.

Efnisorð
2
Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse
Titill í handriti

„Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse udi Island.“

Aths.

Með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli, 10 blöð.

Tungumál textans

Danska

Efnisorð
3
Uforgribelige anmærkninger
Titill í handriti

„Uforgribelige anmærkninger angående den Islandske taxt og handels forordning, af 10. april. Anno 1702.“

Aths.

Skrifað um 1764, 4 blöð.

Tungumál textans

Danska

Efnisorð
4
Discursus um öl
Titill í handriti

„Discursus um öl og ölgerder.“

Aths.

Úr E. O. Potologia Islandorum, eiginhandarrit Eggerts Ólafssonar, 26 blöð.

Tungumál textans

Danska

Efnisorð
5
Lifnaðarreglur
Titill í handriti

Johann Gottlob Krügers diät eður lifnaðarreglur.“

Aths.

Með hendi Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. 9. blöð.

6
Chirugia rationalis
Titill í handriti

„Ex doct. Johannes Bohn chirugia rationali (um beinbrot) og ex hermanni Boerhaare aphorismis de cognoscendis et curandis morbis.“

Aths.

Með sömu hendi, 7 blöð.

Tungumál textans

Latína

7
Tala byggðra jarða
Titill í handriti

„Tala byggðra jarða á Íslandi 1695. en kirkna og presta í tíð sáluga Jörgen Danielis

Aths.

Það er 1615, 2. blöð.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
66 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. og 18. öld.
Ferill
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »