Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 156 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1600-1800

Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Ámundason elsti 
Fæddur
1642 
Dáinn
1709 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ísleifur Einarsson 
Fæddur
1655 
Dáinn
30. mars 1720 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1639 
Dáinn
24. mars 1717 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ísleifsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Nikulásson 
Fæddur
16. júlí 1681 
Dáinn
1764 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Þorsteinsson 
Dáinn
1691 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Sigurðsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
13. mars 1765 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson 
Fæddur
1664 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Pálsson 
Fæddur
1684 
Dáinn
18. júlí 1747 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Einarsson 
Fæddur
1640 
Dáinn
1718 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ormur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
19. apríl 1704 
Dáinn
3. júní 1784 
Starf
Bóndi; Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Efnisorð
2
Réttarbætur og konungsbréf
Aths.

Réttarbætir, konungsbréf tvö 1555-1595.

Efnisorð
3
Spurningakver heilbrigðinnar
Aths.

Með hendi Sveins Pálssonar læknis.

4
Alþingisbækur
Aths.

Extract úr nokkrum Alþingisbókum (1672-1682).

Með hendi Páls Ámundasonar á Kolfreyjustað.

Efnisorð
5
Dómar og málskjöl
Titill í handriti

„Dómar nokkrir og málskjöl úr Skaftafellssýslu (1667-1702)“

6
Um þá íslensku kauphöndlan
Titill í handriti

„Oktroyar um þá íslensku kauphöndlan frá anno 1733 til 1743“

Aths.

Með hendi Hallgríms Jónssonar, sýslumanns, á Berunesi

Efnisorð
7
Ýmis skjöl
Aths.

Skjöl ýmis, málskjöl og bréf, er varða sýslumennina Ísleif og Ólaf Einarsson, Jón Ísleifsson, Bjarna Nikulásson og fleiri Skaftfellinga (fyrir og eftir 1700).

Þar eru t.d. sendibréf frá Einari Þorsteinssyni, sýslumanni á Felli, Þorsteini Sigurðssyni, sýslumanni á Víðivöllum ytri, séra Benedikt Jónssyni á Bjarnanesi, séra Guðmundi Pálssyni á Kolfreyjustað, séra Gunnari Einarssyni í Kálfholti, Jóni Sigurðssyni í Kirkjubæ, séra Magnúsi Guðmundssyni á Valþjófastöðum, séra Ormi Jónssyni á Hálsi í Hamarsfirði, séra Guðmundi Magnússyni á Stafafelli, Sigurði Jónssyni frá Hofi í Öræfum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
163 blöð (212 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar

Sveinn Pálsson

Páll Ámundason

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17. og 18. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. september 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »