Skráningarfærsla handrits

JS 154 4to

Lögbók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fornyrði íslenskra lögbóka
Titill í handriti

Ráðning fornyrða íslenskra lögbóka

Athugasemd

Register aftast með hendi Jóns Sigurðssonar

Efnisorð
2
Registur lögbóka
Titill í handriti

Registur lögbókar fornyrða Vídalíns lögmanns.

Efnisorð
3
Héraðssóknir
Titill í handriti

Um héraðssóknir samanskrifað anno 1680 af Magnúsi Jónssyni

Efnisorð
4
Stefnur heiman til lögmanns
Titill í handriti

Ejusdem Authoris, um stefnur heiman til lögmanns Magnúsi Jónssyni lögmanni tilskrifað anno 1682

Efnisorð
5
Lögbókarskýringar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
50 + 449 blaðsíður (202 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Vigfús Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750.
Ferill

Eggert Guðmundsson gullsmiður hefur átt handritið 1820 (samanber skjólblað aftast). Jón Sigurðsson fékk það 1859 frá Boga Thorarensen.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. september 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 29. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn