Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 99 4to

Skoða myndir

Rithöfundatal á Íslandi; Danmörk, 1850-1860

Nafn
Starrastaðir 
Sókn
Lýtingsstaðahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kaupmannahöfn 
Svæði
Sjáland 
Land
Danmörk 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkurra skálda og rithöfunda eður fræðimanna tal á Íslandi frá DCCCCX til MDCCCXX saman ritið í auka-hjáverkum að Starrastöðum 1820-1824. Umskrifað og aukið 1836 og á ný lagfært 1838.1r

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-219v)
Rithöfundatal á Íslandi
Vensl

Frumrit höfundar eru í: Lbs 546 4to og Lbs 546 4to.

2(220r-227v)
Yfirlit yfir íslendingasögur
Titill í handriti

„Íslendingasögur.“

3(53r-77r)
Yfirlit yfir íslendingasögur
Titill í handriti

„Ýmislegar sögur, flestar mér ókendar, nema að nafninu einu.“

4(234r-236r)
Yfirlit yfir helgra manna sögur
Titill í handriti

„Helgra manna sögur.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 236 + xi blað (231 mm x 181 mm). Auð blöð: 3, 97 og flestar versó síður.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-215 (4r-218r).

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 40-210 mm x 124-136 mm. Auð blaðrönd utan leturflatar

Aðeins skrifað á rektósíður nema 2, 3, 25, 50, 96, 97, 158, 220-232 og 234.
Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, sprettskrift.

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir á 25r og 26r.

Band

Pappakápa með skinn á kili og hornum. Gylling og rauður litur á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1850-1860.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 24. júní 2010 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 12. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »