Skráningarfærsla handrits
JS 90 4to
Skoða myndirRitgerð Grunnavíkur-Jóns um hauga, fornleifar og fleira; Danmörk, ca. 1875.
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón
Fæddur
16. ágúst 1705
Dáinn
17. júlí 1779
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar
Hlutverk
Skrifari; Höfundur
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
17. júní 1811
Dáinn
7. desember 1879
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Höfundur
Skrifaraklausa
Vensl
B. U. H. Additam 44 fol
Höfundur
Titill í handriti
„Syntagma Antiquitatum borealum“
Upphaf
„Þorleifur minn, minn …“
„Allar vildu meyjar …“
„Furðu margir forðum …“
„Þórður Hræða þegna vó …“
„Drottin veit einn sák óttumzt …“
Höfundur
Upphaf
„Ángantýr og Hjálmar þeir börðust …“
Höfundur
Höfundur
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 51 + iiiiiiii blöð (230-455 mm x 115-356 mm). Auð blöð: 1v, 2v, 4v, 8v, 9v, 11v, 17v, 26v, 27v, 29v, 30v, 32v, 36v, 37v, 38v, 39v, 40v, 41v, 42v, 43v, 44v, 45 og 51v.
Tölusetning blaða
Eldri blaðsíðumerking 1-99.
Umbrot
- Eindálka
- Leturflötur er 195 mm x 138 mm
- Línufjöldi er 4-26.
Skrifarar og skrift
Skreytingar
Handritinu fylgja þrjár teikningar.
- Exi Skarphéðins teiknuð af S. Jónssyni
- Teikning af sverðinu rimmugýg teiknuð af S. Jónssyni
- Lengdarmál, íslenskt og danskt
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
- Spássíugreinar allvíða.
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1875.
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.