Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 71 4to

Skoða myndir

Brávallarímur; Ísland, 1760

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-86v)
Brávallarímur
Titill í handriti

„Fyrsta ríma“

Upphaf

Tvíblinds hallar turna frí

Aths.

10 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 86 + ii blöð (198 mm x 151 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Árni Böðvarsson, eiginhandarrit

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 1 og 86 eru innskotsblöð

Fylgigögn

Seðill með nafni rímnanna bundinn fremst í handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá Marteini Jónssyni gullsmið, 12. desember 1860

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 5. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 13. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »