Skráningarfærsla handrits

JS 66 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Esópus saga
Titill í handriti

Það skrýtna ævintýri af þeim vitra og klóka Esópó Grikklands spekingi

Athugasemd

Skrifað 1771

Efnisorð
2
Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Titill í handriti

Relatio af Kaupmannahafnar brunanum sem skeði í október 1728

Efnisorð
3
Lögmanna annáll
Titill í handriti

Lögmanna annáll 930 - 1714

Efnisorð
3.1
Konungatal Noregs og Danmerkur
Athugasemd

Konungatal Danmerkur og Noregs

Efnisorð
4
Lýsing Grænlands
Titill í handriti

Ný umferð til skoðnar hinnar fornu Grænlands byggingar, samantekin af herra Hans Egede, 1724, nú anno 1729 yfirfarin og … umbreytt

5
Fiskveiða ágrip
Ábyrgð

Þýðandi : Páll Gunnarsson

Athugasemd

Úr fiskveiða ágripi Ólafs Olaviuss 1771 (í íslenskri þýðingu Páll Gunnarssonar) í Hjarðarholti, síðar prests í Saurbæjarþingum

Efnisorð
6
Konungsskuggsjá
Athugasemd

Brot úr Konungs-skuggsjá

7
Sagefaldet
Titill í handriti

Sysselmand Jon Jacobsens udkast til… ansögning angående sagefaldet

Athugasemd

Með hendi Magnúsar Ketilssonar sýslumanns

Efnisorð
8
Ynglingatal - útskýringar
Athugasemd

Útskýring Vigfúsar Jónssonar yfir Ynglingatali

9
Kristinréttur hin forni
Titill í handriti

Kristinréttur forni (brot)

Efnisorð
10
Draumar kvinnu Pilati
Titill í handriti

Draumur kvinnu Pilati

11
Júdasar saga postula
Titill í handriti

Sagan um Júdas Iskaríot

12
Um verslun landsins
Höfundur
Athugasemd

Erindi Vibes amtmanns 1796 til konungs, um verslun landsins (á dönsku)

Með hendi Magnúsar Ketilssonar sýslumanns

Tungumál textans
danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
105 blöð (197 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Magnús Ketilsson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 10. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Lýsigögn