Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 61 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1849

Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þorleifsson 
Fæddur
1796 
Dáinn
11. mars 1850 
Starf
Bóndi; Húsmaður 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Magnússon Hólm 
Fæddur
1749 
Dáinn
1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gestur Jónsson 
Fæddur
13. ágúst 1811 
Dáinn
10. mars 1880 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Þórarinsson 
Fæddur
1828 
Dáinn
1857 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-37v)
Rímur af Reimari og Fal
Titill í handriti

„Rímur af Reimari keisara og Fal kóngi, kveðnar af Hákoni Hákonarsyni“

Skrifaraklausa

„Rímurnar hafa skrifað Gestur Jónsson á Hliði, Erlindur Þórarinsson skólapiltur á Görðum og Björn Bjarnarson á Görðum á Álftanesi. Endaðar 2. febrúar 1849 (37v)“

Aths.

20 rímur

Efnisorð
2(37v-39v)
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

„Ríma um fall Hjálmars hins hugumstóra og þeirra Arngrímssona. Kveðin af Hjálmari Jónssyni“

Skrifaraklausa

„Endað 18/3 1849 B[jörn] Bjarnason (37v)“

Efnisorð
3.1(39v)
Stökur
Upphaf

Ofurlítið limskubragð …

Því er miður, því er ver …

Skrifaraklausa

„2.2.18. (39v)“

Aths.

Skrifaraklausa ef til vill fangamark með dulmálsletri (B.B.s. (Björn Björnsson?))

Efnisorð
4(39v-40v)
Glæsiserfi
Titill í handriti

„Glæsirserfi, alstikluvik“

Upphaf

Óðinn gramur Ása reið …

Aths.

Kvæði

5(40v)
Staka
Titill í handriti

„Sérskild staka“

Upphaf

Mörgum hef eg málmagrér …

Efnisorð
6(41r-41v)
Eftir Sigurð Breiðfjörð
Titill í handriti

„Eftir Sigurð Breiðfjörð“

Upphaf

Hví er þögli þundar svanur …

Aths.

Aftan við eru örlitlar skýringar við kvæðið

7(41v)
Vísa
Titill í handriti

„Breiðfjörð kvað“

Upphaf

Sú er bónin eftir ein …

Efnisorð
8(41v)
Vísa
Titill í handriti

„Hjálmar kvað“

Upphaf

Ef eg stend á eyri vaðs …

Efnisorð
9(41v-42r)
Epitaphium pastoris
Titill í handriti

„Grafskrift yfir presti einum “

Upphaf

Þarna liggur letra grér …

Aths.

Kvæði

10(42r)
Andlegu herklæðin
Titill í handriti

„Andlegu herklæðin“

Upphaf

Þröng var mér brynjan þunga …

11(42r)
Vísa
Titill í handriti

„Markús finna fýsti snót … 2.2. [eða D].18. “

Aths.

Án titils

Afgangurinn af vísunni er með dulmálsletri

12(42r-42v)
Vísa
Titill í handriti

„Erfiljóð eftir Sigurð Breiðfjörð, kveðin af Sigurði Þorleifssyni“

Upphaf

Margur ami mæðu kemur …

13(42v)
Vísa
Titill í handriti

„Þó að lýðum þyki hörð … 2.2. “

Skrifaraklausa

„2.2. (42v)“

Aths.

Ef til vill fangamark með dulmálsletri

Án titils

14(42v)
Stökur
Titill í handriti

„Stökur kveðnar af Sæmundi Hólm“

Upphaf

Jón Eiríks son argur …

Undur yfir dundu …

Eitthvað hugsar minn Guð mér …

Efnisorð
15(43r-58v)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði turnara“

Aths.

6 rímur

Efnisorð
16(58v)
Stökur
Upphaf

Enginn harmar auðar brík …

Margt á bjátar mæðu stríð …

Skrifaraklausa

„1+1 1+1 (58v)“

Aths.

Ef til vill fangamark í skrifaraklausu með dulmálsletri

17(62r-64v)
Bragarháttadæmi
Titill í handriti

„Bragarhættir“

Efnisorð
18(64v)
Kvæði
Titill í handriti

„Heilræði“

Upphaf

Öllum vertu viðmóts hýr …

Efnisorð
19(65r)
Vísur
Titill í handriti

„Gamanvísur um búning á stúlkum“

Upphaf

Leit eg hringatróður tvær …

Aths.

Niðurlag virðist vanta, skrifari skráir nr. lokaerindis (15.) en erindi vantar

Efnisorð
20(65v-66r)
Vísur
Titill í handriti

„Aðrar vísur um búning á kallmönnum ortar af kvenmanni“

Upphaf

Saman ræddu seggir tveir …

Efnisorð
21(66r-66v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur á móti kveðnar af kvenmanni“

Upphaf

Tvinna spengur Týrs á frú …

Aths.

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
92 blöð (199 mm x 172 mm) Auð blöð: 1, 59-61 og 67-92
Umbrot

Skrifflötur handrits er tvídálka

Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Björn Björnsson í Görðum (og Breiðabólsstöðum) á Álftanesi

II. Gestur Jónsson á Hliði

III. Erlendur Þórarinsson, síðar sýslumaður

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1849
Ferill

Á fremra spjaldblaði er athugasemd eiganda og eins lánþega handrits um útlit handrits.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »